Úttektaraðilar

Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands metur hæfi aðila sem óska eftir að annast þann hluta úttektarferlisins sem snýr að söfnun gagna, viðtölum við stjórnarmenn og skýrslugjöf til miðstöðvarinnar. Miðstöðin veitir ekki viðtöku úttektum sem framkvæmdum er af öðrum aðilum.

  1. Til þess að öðlast og viðhalda viðurkenningu Rannsóknarmiðstöðvarinnar þurfa slíkir aðilar að:
  2. Geta sýnt Rannsóknarmiðstöðinni fram á reynslu og þekkingu á sviði stjórnarhátta fyrirtækja, einkum á Íslandi, áður en tekið er til starfa.Haga störfum sínum af heilindum og gæta fyllsta trúnaðar gagnvart félaginu.
  3. Upplýsa um hagsmunaárekstra, t.a.m. ef sama fyrirtæki annast endurskoðun félagsins, og hvernig brugðist er við þeim.
  4. Falla frá því að annast úttekt fjármálafyrirtækja og vátryggingafélaga annist úttektaraðili jafnframt endurskoðun þeirra
  5. Vinna í samræmi við matsferli Rannsóknarmiðstöðvarinnar
  6. Skila af sér skýrslu til félagsins með niðurstöðum sínum, sem jafnframt er skilað til Rannsóknarmiðstöðvarinnar.

Starfi úttektaraðilar ekki samkvæmt þessum skilyrðum áskilur Rannsóknarmiðstöðin sér rétt til að fjarlægja þá af lista yfir viðurkennda úttektaraðila.

Efni fyrir úttektaraðila:

Listi yfir úttektaraðila:

Vefsíða: www.advance.is

Tengiliður: Elmar Hallgrímsson
Sími: 893 9385


Vefsíða: www.bdo.is

Tengiliður: Sigrún Guðmundsdóttir
Sími: 531 1100


Vefsíða: www.capacent.is

Tengiliður: Ingvi Þór Elliðason
Sími: 540 1000


Vefsíða: www.cato.isTengiliður: Eyvindur Sólnes
Sími: 595 4545


Vefsíða: www.deloitte.is

Tengiliður: Vala Valtýsdóttir
Sími: 580 3036


Vefsíða: www.ey.is

Tengiliður: Margrét Pétursdóttir
Sími: 595 2515


Vefsíða: www.expectus.is
Tengiliður: Hörður Guðmundsson
Sími: 867 6404


Vefsíða: www.kpmg.is
Tengiliður: Berglind Guðmundsdóttir
Sími: 545 6149


Vefsíða: www.lex.is
Tengiliður: Örn Gunnarsson
Sími: 590 2600


Vefsíða: www.logos.is
Tengiliður: Gunnar Sturluson
Sími: 540 0300Vefsíða: www.llm.is
Tengiliður: Guðrún Bergsteinsdóttir
Sími: 527 9707


Vefsíða: www.pwc.is
Tengiliður: Jón Sigurðsson og Halldór Þorkelsson
Sími: 550 5253


Vefsíða: www.roadmap.is
Tengiliður: Eva Margrét Ævarsdóttir
Sími: 775 0101/864 9245

Vefsíða: www.strategia.is
Tengiliður: Svava Bjarnadóttir
Sími: 698 9989